17/01/2022 - 28/01/2022, All Day
Byggt á kennsluefni frá Highfield og Campden
Námskeið fyrir þá sem þegar hafa tekið HACCP 3, s.s. ábyrgðamenn HACCP kerfa og lykil stjórnendur, og vilja ná aukinni færni í HACCP m.a. vegna krafa í Alþjóðlegum matvælastöðlum.
Tími:
17. janúar 2022 kl. 10-16
18. og 19. janúar 2022 kl. 8:30 – 15
27. janúar 2022 kl. 10-16
28. janúar 2022 kl. 8:30 – 15
Staður: Matvælaskólinn hjá Sýni, Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur og/ eða Teams (fer eftir aðstæðum)
Verð: 180.000 kr.- *
- Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, (hádegismatur og léttar veitingar)
- Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!