18/09/2024, 09:00 - 12:00
Námskeiðið er ætlað stjórnendum, gæðastjórum, verkstjórum, mannauðsstjórum og leiðtogum í matvælafyrirtækjum.
Efni námskeiðs:
- Skilgreining og breytt nálgun á stjórn matvælaöryggis – Fókusinn á Fólkinu
- Kröfur í reglugerðum og stöðlum (Codex staðli, BRC staðli og fleiri stöðlum)
- Fyrirtækjamenning – Hvað þarf til ? Skuldbinding stjórnenda og leiðtoga
- Að setja upp matvælaöryggismenningar áætlun á kerfisbundinn hátt
- Notkun spurningalista og sjálfsmats
- Verkefnavinna þar sem unnið verður með dæmi úr eigin fyrirtæki
Tími: 18. september 2024 kl.: 9:00-12:00
Staður: Fjarnámskeið (Teams)
Verð: 35.000 kr.*
Minnum á styrki úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!
* Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið namskeid@syni.is Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu. Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Sýni sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara.