25/09/2024 - 26/09/2024, All Day
Námskeið fyrir alla þá sem þurfa að áhættumeta matvæli með tilliti til svindls og
skemmdarverka, innleiða forvarnir og eftirlit vegna þess.
- Hvaða matvæli eru helst útsett fyrir svindli? Hver er staðan í heiminum í dag?
- Aðferðarfræði við áhættumat á matvælasvindli:
- Sögulegar sannanir.
- Eðli vöru.
- Efnahagslegir þættir og verð.
- Uppruni og flækjustig matvælakeðjunnar.
- Framboð og eftirspurn o.fl.
- Forvarnir og eftirlit:
- Kröfur til birgja, vottanir og upplýsingasíður
- Mælingar (innihald, samsetning, DNA próf, ísótópamælingar…)
- Móttökueftirlit, skynmat, rekjanleiki.
- Aðferðarfræði við áhættumat og eftirlit vegna matvælaskemmdarverka:
- Hvað getum við gert í eigin fyrirtæki til að fyrirbyggja matvælaglæpi?
- Verkefnavinna, dæmi úr eigin fyrirtæki.
Tími: 25.-26. september 2024 kl.: 8:30-12:00
Staður: Fjarnámskeið (Teams)
Verð: 60.000 kr.*
Minnum á styrki úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!
* Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið namskeid@syni.is. Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu. Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Sýni sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara.