Grunnurinn að árangri í vöruþróunarverkefnum er að rétta varan sé þróuð og að eiginleikar hennar séu þróaðir í réttri röð á réttum tímapunkti. Til þess þarf kunnáttu í að veita vöruþróun forystu. Sýni bíður viðskiptavinum uppá verkefnastjórnun og þátttöku í matvælavöruþróun. Til staðar er þekking á tæknilegum úrlausnum, skynmatshópur á staðnum og góð tengsl út í hráefna og –íblöndunariðnaðinn.
