Ráðgjöf

Hjá Sýni starfa 10 ráðgjafar sem búa yfir fjölbreyttri og víðtækri reynslu í sínu fagi. Verkefni ráðgjafa eru fjölbreytt og allt frá almennri ráðgjöf varðandi gæði og öryggi til sértækra verkefna eins og;

  • Aðstoð við úrlausn ýmissa vandamála sem upp koma í matvælafyrirtækjum
  • Innra eftiriliti og sannprófun gæðakerfa
  • Hreinlætiseftirlit og gæðamat
  • Gæðastjóri að láni
  • Sýnatökur og gerð sýnatökuáætlana
  • Gerð og uppfærsla gæðahandbóka
  • Svara spurningum og spurningalistum frá kaupendum
  • Vöruþróun
  • Ferlagreiningar m.t.t. bættrar meðferðar matvæla og aukinnar nýtingar
  • Merkingar matvæla, útreikningur á næringargildi og innihaldslýsingar
  • Meðferð matvæla og aðstoð við úrlausn tæknilegra vandamála, geymsluþol, nýting o.fl.
  • Matseðlagerð og mat á matseðlum m.t.t. ráðlegginga
  • Yfirfara teikningar á húsnæði fyrir matvælafyrirtæki
  • Úttektir: 3ja aðila-, farm-, birgja- og innri úttektir. GAP / forúttektir m.t.t. ýmiss konar staðla s.s. BRC, IFS, ISO 22000, FSSC 22000, MSC/ASC, FEMAS, Marin Trust og RFM
  • Úttektir á gæðakerfum: BRC, FEMAS, Marin Trust, MSC/ASC og RFM í samstarfi við alþjóðlegu vottunarstofurnar Intertek/ SAI Global, NSF og Kiwa Agri Food
  • Sérstök þjónusta við fiskiðnað: Óháðar úttektir og gæðamat á sjávarafurðum, t.d. á rækju, makríl og síld.  Úttektir og mat á birgjum, förmum, mjöli og fóðri
  • Lög og reglugerðir sem gilda á Íslandi og viðskiptalöndum