Tryggvi Áki Pétursson

Námsleiðir

Neðangreindar námsleiðir voru lengi kenndar hjá Sýni. Þessar námsleiðir eru ekki lengur kenndar reglubundið hjá Sýni en hægt er að fá tilboð í kennslu fyrir hópa. Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum Sýni býður upp á 120 kennslustunda nám um gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum. Námið er tvískipt þar sem fyrri hlutinn ( 60 kennslustundir)  fjallar um HACCP gæðakerfið og […]

Námsleiðir Read More »

Námskeið tengd gæðamálum sérsniðin fyrirtækjum/hópum

Sýni býður uppá fjölbreytt námskeið sem tengjast gæðamálum á einn eða annan hátt. Námskeiðin eru ýmist auglýst opin öllum eða sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis. Að mörgu er að hyggja (matvælavinnslur – mötuneyti – verslanir) Sýni býður upp á námskeið fyrir starfsfólk sem kemur að meðhöndlun matvæla, þar sem áhersla er lögð á hagnýt ráð

Námskeið tengd gæðamálum sérsniðin fyrirtækjum/hópum Read More »

Rafræn námskeið

Rafræn námskeið henta vel þeim sem ekki geta setið námskeið á rauntíma. Hægt er að taka námskeiðin á sínum hraða, hvar og hvenær sem er. Einnig er hægt að fara í gegnum námskeiðið og verkefnin eins oft og hverjum og einum hentar. HACCP Grunnnámskeið / HACCP Basic course [English below] Námskeið sem hentar t.a.m. vel

Rafræn námskeið Read More »

HACCP

Sýni býður uppá fjölbreytt námskeið sem tengjast HACCP á einn eða annan hátt. Námskeiðin eru ýmist auglýst opin öllum eða sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis. HACCP Grunnnámskeið (rafrænt) / HACCP Basic course (online) [English below] Námskeið sem hentar t.a.m. vel fyrir nýliða í matvælafyrirtækjum, mötuneytum, stóreldhúsum og veitingahúsum. Námskeiðið er á íslensku en einnig aðgengilegt

HACCP Read More »