Námsleiðir
Neðangreindar námsleiðir voru lengi kenndar hjá Sýni. Þessar námsleiðir eru ekki lengur kenndar reglubundið hjá Sýni en hægt er að fá tilboð í kennslu fyrir hópa. Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum Sýni býður upp á 120 kennslustunda nám um gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum. Námið er tvískipt þar sem fyrri hlutinn ( 60 kennslustundir) fjallar um HACCP gæðakerfið og […]