Námskeið

Stofnun matvælafyrirtækja

Matvælaframleiðsla er undirstöðuatvinnugrein á Íslandi og eru kröfur til matvælaframleiðslu margvíslegar. Námskeiðinu er ætlað að svara hinum ýmsu spurningum varðandi lög og reglugerðir, innra eftirlit, vöruþróun og umbúðamerkingar, styrkjaumhverfið o.fl. Áhersla verður lögð á gæðamál, rekstrar- og markaðsmál. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu og að vinna með raunveruleg vandamál sem fólk hefur staðið frammi …

Stofnun matvælafyrirtækja Read More »

Grunnnám – matvælavinnsla

Sýni ehf. hefur í samstarfi við Samtök atvinnulífsins, Starfsafl og Matvælastofnun sett saman grunnnám ætlað starfsfólki í matvælafyrirtækjum fyrir matvælavinnslur. Um er að ræða 5 eininga nám eða 60 kennslustundir þar sem fjallað er um gæðamál, örverur, skynmat, stjórnun og margt fleira sem kemur starfsfólki í matvælafyrirtækjum að góðum notum. Ofan á grunnnámið verður síðan …

Grunnnám – matvælavinnsla Read More »

food safety

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – seinni hluti

Námið er ætlað starfsfólki í matvælafyrirtækjum sem vill fá aukna þekkingu um gæði og gæðamál og verða þannig betur í stakk búið til að takast á við verkefni tengdum gæðamálum og stjórnun. Gert er ráð fyrir að fyrst sé lokið Grunnnámi fyrir matvælavinnslur og fyrri hluta um Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum (sjá lýsingu). Hér má sjá …

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – seinni hluti Read More »

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – fyrri hluti

Sýni býður upp á 120 kennslustunda nám um gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum. Námið er tvískipt þar sem fyrri hlutinn fjallar um HACCP gæðakerfið og innri úttektir, en í seinni hlutanum er fjallað um gæðastjórnun í víðara samhengi í tenglum við verkefna- og mannauðsstjórnun. Námið er ætlað starfsfólki í matvælafyrirtækjum sem vill fá aukna þekkingu um gæði …

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – fyrri hluti Read More »

Námskeið tengd heilsu og öryggi

Í þessum flokki er að finna námskeið sem tengjast heilsu og öryggi starfsfólks á vinnustöðum. Námskeiðin eru ýmist auglýst opin öllum eða eru sérsniðin fyrir hvert og eitt fyrirtæki. Borðum betur Námskeið fyrir starfsmannahópa, saumaklúbba, einstaklinga og alla þá sem áhuga hafa á góðum mat. Á námskeiðinu er farið í eftirfarandi: Matur og áhrif á …

Námskeið tengd heilsu og öryggi Read More »

Námskeið tengd gæðamálum

Sýni býður uppá fjölbreytt námskeið sem tengjast gæðamálum á einn eða annan hátt. Námskeiðin eru ýmist auglýst opin öllum eða sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis. Að mörgu er að hyggja fyrir matvælavinnslur Í heimi þar sem matarsjúkdómum fer fjölgandi þurfa allir starfsmenn að leggjast á eitt um að gera hlutina rétt. Eftir námskeiðið eiga starfsmenn …

Námskeið tengd gæðamálum Read More »