Óvissa mælinga
Óvissa er metin í öllum faggildum aðferðum prófunarstofunnar Óvissumælingar aðferða – örverugreiningar Í örverugreiningum er óvissa mæld bæði fyrir mælingar á matvælum og vatni. Endurmeta þarf óvissumælingar á minnst 5 ára fresti, með tilliti til þess hvort breytingar hafi orðið á sýnaflóru eða annað starfsfólk sé í vinnu en þegar fyrri útreikningar voru gerðir. […]