admin

Stofnun matvælafyrirtækja

Matvælaframleiðsla er undirstöðuatvinnugrein á Íslandi og eru kröfur til matvælaframleiðslu margvíslegar. Námskeiðinu er ætlað að svara hinum ýmsu spurningum varðandi lög og reglugerðir, innra eftirlit, vöruþróun og umbúðamerkingar, styrkjaumhverfið o.fl. Áhersla verður lögð á gæðamál, rekstrar- og markaðsmál. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu og að vinna með raunveruleg vandamál sem fólk hefur staðið frammi …

Stofnun matvælafyrirtækja Read More »

Grunnnám – matvælavinnsla

Sýni ehf. hefur í samstarfi við Samtök atvinnulífsins, Starfsafl og Matvælastofnun sett saman grunnnám ætlað starfsfólki í matvælafyrirtækjum fyrir matvælavinnslur. Um er að ræða 5 eininga nám eða 60 kennslustundir þar sem fjallað er um gæðamál, örverur, skynmat, stjórnun og margt fleira sem kemur starfsfólki í matvælafyrirtækjum að góðum notum. Ofan á grunnnámið verður síðan …

Grunnnám – matvælavinnsla Read More »

food safety

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – seinni hluti

Námið er ætlað starfsfólki í matvælafyrirtækjum sem vill fá aukna þekkingu um gæði og gæðamál og verða þannig betur í stakk búið til að takast á við verkefni tengdum gæðamálum og stjórnun. Gert er ráð fyrir að fyrst sé lokið Grunnnámi fyrir matvælavinnslur og fyrri hluta um Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum (sjá lýsingu). Hér má sjá …

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – seinni hluti Read More »

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – fyrri hluti

Sýni ehf. býður nú upp á 120 kennslustunda nám um gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum. Námið er tvískipt þar sem fyrri hlutinn fjallar um HACCP gæðakerfið og innri úttektir, en í seinni hlutanum er fjallað um gæðastjórnun í víðara samhengi í tenglum við verkefna- og mannauðsstjórnun. Námið er ætlað starfsfólki í matvælafyrirtækjum sem vill fá aukna þekkingu …

Gæðastjórnun í matvælafyrirtækjum – fyrri hluti Read More »

Námskeið tengd heilsu og öryggi

Í þessum flokki er að finna námskeið sem tengjast heilsu og öryggi starfsfólks á vinnustöðum. Námskeiðin eru ýmist auglýst opin öllum eða eru sérsniðin fyrir hvert og eitt fyrirtæki. Borðum betur Námskeið fyrir starfsmannahópa, saumaklúbba, einstaklinga og alla þá sem áhuga hafa á góðum mat. Á námskeiðinu er farið í eftirfarandi: Matur og áhrif á …

Námskeið tengd heilsu og öryggi Read More »

Gæðamál

Flestar af algengari mælingum hjá okkur eru vottaðar skv. ISO 17025. Með því er leitast við að tryggja sem best öryggi þeirra niðurstaðna sem prófunarstofurnar gefa út en einnig að viðskiptavinurinn fái sem besta þjónustu. Í þeim tilgangi er minnt á eftirfarandi: Sýni ehf. heitir fullum trúnaði um öll málefni sem upp geta komið og …

Gæðamál Read More »

Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvælaiðnað.Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að: Meta ferskleika hráefna Áætla geymsluþol Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti Eftirtaldar mælingar hafa faggildingu í Kópavogi: Matvælagreiningar Aðferðir Tilvísanir Næmni aðferðar Efni Heildargerlafjöldi NMKL nr. 86, 2013 10 í g, eða 1 í ml. Fóður  …

Örverugreiningar Read More »

Efnagreiningar

Á prófunarstofu efnagreininga er boðið upp á prófanir fyrir matvælaiðnað.Efnamælingar eru nauðsynlegar m.a. til að:   Gefa upplýsingar um næringargildi matvæla Sannreyna rétta samsetningu matvara Meta gæði hráefna og afurða Eftirtaldar mælingar hafa faggildingu í Kópavogi: Matvælagreiningar Aðferðir Tilvísanir Mælieiningar Óvissa miðað við 95% öryggismörk Efni Aska ISO 5984:2002/AC 1:2005 Animal feeding stuffs – Determination of …

Efnagreiningar Read More »

Námskeið tengd matargerð

Matvælaskólinn hjá Sýni býður uppá ýmis konar matreiðslunámskeið fyrir almenning og starfsmenn fyrirtækja. Veganismi fyrir byrjendur Matreiðslunámskeið fyrir þá sem vilja læra að búa til vegan heimilismat. Stutt fræðsla um hvað felst í því að vera vegan. Af hverju kjósa sífellt fleiri að draga úr neyslu dýraafurða eða sniðganga þær alveg? Matseðill námskeiðsins miðar að …

Námskeið tengd matargerð Read More »