Ráðgjöf

Ráðgjöf og gæðastjóri að láni

Ráðgjöf Boðið er upp á ýmsa ráðgjöf sem tengjast matvælum, t.d.. Aðstoð við úrlausn ýmissa vandamála sem upp koma í matvælafyrirtækjum. Aðstoð við að svara spurningum og spurningalistum frá kaupendum. Aðstoð við gerð úrbótaáætlana vegna frávika sem upp koma í úttektum s.s. vottunarúttektum, kaupendaúttektum og úttektum opinberra eftirlitsaðila. Aðstoð við að yfirfara teikningar á húsnæði …

Ráðgjöf og gæðastjóri að láni Read More »

Ráðgjöf

Sýni býður upp á ýmiss konar ráðgjöf hvað varðar gæði og öryggi og sér í lagi sem snýr að matvælaöryggi. Aðstoð við úrlausn ýmissa vandamála sem upp koma í matvælafyrirtækjum. Aðstoð við að svara spurningum og spurningalistum frá kaupendum. Aðstoð við gerð úrbótaáætlana vegna frávika sem upp koma í úttektum s.s. vottunarúttektum, kaupendaúttektum og úttektum …

Ráðgjöf Read More »

Merkingar á matvælum

Í gegnum árin hafa sérfræðingar okkar hjá Sýni þjónustað fjölda matvælafyrirtækja við merkingar á vörum þeirra eftir þeim lögum og reglugerðum sem gilda um merkingar matvæla. Með tilkomu reglugerðar nr. 1294/2014 um miðlun matvælaupplýsinga til neytenda jukust kröfurnar enn frekar. Reglugerðin innleiðir reglugerð Evrópusambandsins nr. 1169/2011. Helstu verkefnin hafa m.a. verið Útreikningar á næringargildi (oft …

Merkingar á matvælum Read More »

Hreinlætiseftirlit

Sýni hefur um margra ára skeið boðið fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum upp á hreinlætiseftirlit og er með marga aðila í ólíkum greinum í föstum viðskiptum. Hreinlæti og þrif eru tveir af mikilvægustu þáttunum til að tryggja öryggi matvæla og hluti af góðum starfsháttum sem eru grunnstoðir HACCP kerfa í matvælafyrirtækjum. Einnig er hreinlæti mjög mikilvægur …

Hreinlætiseftirlit Read More »

Sannprófun gæðakerfa

Sýnatökur

Sýni framkvæmir alls kyns sýnatökur, t.d.. Á hráefnum og afurðum. Ís, vatni og sjó. Umhverfissýnatökur með rodac skálum, svömpum og/eða stroksýnapinnum.

Vöruþróun

Innra eftirlit og sannprófun gæðakerfa

Sýni sérhæfir sig í ráðgjöf og aðstoð við uppsetningu á HACCP matvælaöryggis- og gæðakerfum byggð á aðferðarfræði Codex Alimentarius. Lögð er áhersla á að starfsmenn viðkomandi fyrirtækis taki virkan þátt í uppbyggingu forvarna og hættugreiningar fyrir framleiðsluferla fyrirtækisins og er vinnan alltaf sniðin að umfangi og þörfum þess. Innleiðing vinnu- og verkferla, þjálfun starfsfólks og …

Innra eftirlit og sannprófun gæðakerfa Read More »