Innra eftirlit
Gæðakerfi þurfa stöðuga endurskoðun Sýni ehf. sérhæfir sig í ráðgjöf og aðstoð við uppsetningu á HACCP matvælaöryggis- og gæðakerfum byggð á aðferðarfræði Codex Alimentarius. Lögð er áhersla á að starfsmenn viðkomandi fyrirtækis taki virkan þátt í uppbyggingu forvarna og hættugreiningar fyrir framleiðsluferla fyrirtækisins og er vinnan alltaf sniðin að umfangi og þörfum þess. Innleiðing vinnu- …