Önnur ráðgjöf
Boðið er upp á ýmsa ráðgjöf sem tengjast matvælum og fóðri t.d. Aðstoð við úrlausn ýmissa vandamála sem upp koma í matvælafyrirtækjum Aðstoð við að svara spurningum og spurningalistum frá kaupendum Aðstoð við gerð úrbótaáætlana vegna frávika sem upp koma í úttektum s.s. vottunarúttektum, kaupendaúttektum og úttektum opinberra eftirlitsaðila Aðstoð við að yfirfara teikningar á …