Gæðamál
Flestar af algengari mælingum hjá okkur eru vottaðar skv. ISO 17025. Með því er leitast við að tryggja sem best öryggi þeirra niðurstaðna sem prófunarstofurnar gefa út en einnig að viðskiptavinurinn fái sem besta þjónustu. Í þeim tilgangi er minnt á eftirfarandi: Sýni ehf. heitir fullum trúnaði um öll málefni sem upp geta komið og […]