admin

Gæðamál

Flestar af algengari mælingum hjá okkur eru vottaðar skv. ISO 17025. Með því er leitast við að tryggja sem best öryggi þeirra niðurstaðna sem prófunarstofurnar gefa út en einnig að viðskiptavinurinn fái sem besta þjónustu. Í þeim tilgangi er minnt á eftirfarandi: Sýni ehf. heitir fullum trúnaði um öll málefni sem upp geta komið og […]

Gæðamál Read More »

Örverugreiningar

Prófunarstofa Sýnis er faggild skv. IST EN ISO/IEC 17025 staðlinum fyrir algengustu efna- og örveruprófanir. Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örveruprófanir á matvælum, vatni, umhverfissýnum og snyrtivöru. Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að: Greina hvort neysluvatn sé heilnæmt og hreint Meta ferskleika hráefna Áætla geymsluþol Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og

Örverugreiningar Read More »

Efnagreiningar

Á prófunarstofu efnagreininga er hægt að gera mælingar á innihaldi matvæla m.a. til þess að fá upplýsingar og sannreyna næringargildi, heilnæmi og gæði hráefna og afurða. Umhverfismælingar – við framkvæmum mælingar á vatnssýnum og frárennslissýnum m.t.t. umhverfisþátta. Lausnir – efnagreiningar bjóða einnig upp á blöndun lausna t.d. lausnir sem nýtast rannsóknar- og prófunarstofum fyrir mælingar

Efnagreiningar Read More »

Gæðastjóri að láni

Gæðastjóri að láni Sýni býður upp á gæðastjóra að láni, hægt er að ráða reynslumikla sérfræðinga í gæðamálum fyrir fyrirtæki í skemmri eða lengri tíma. Þessi þjónusta hentar sem dæmi vel: ·         minni fyrirtækjum sem þarfnast ekki gæðastjóra í fullu starfi, ·         sem afleysing í stórum sem smáum fyrirtækjum ef gæðastjóri er frá í lengri

Gæðastjóri að láni Read More »

Ráðgjöf

Hjá Sýni starfa 10 ráðgjafar sem búa yfir fjölbreyttri og víðtækri reynslu í sínu fagi. Verkefni ráðgjafa eru fjölbreytt og allt frá almennri ráðgjöf varðandi gæði og öryggi til sértækra verkefna eins og; Aðstoð við úrlausn ýmissa vandamála sem upp koma í matvælafyrirtækjum Innra eftiriliti og sannprófun gæðakerfa Hreinlætiseftirlit og gæðamat Gæðastjóri að láni Sýnatökur

Ráðgjöf Read More »

Merkingar á matvælum

Í gegnum árin hafa sérfræðingar okkar hjá Sýni þjónustað fjölda matvælafyrirtækja við merkingar á vörum þeirra eftir þeim lögum og reglugerðum sem gilda um merkingar matvæla. Með tilkomu reglugerðar nr. 1294/2014 um miðlun matvælaupplýsinga til neytenda jukust kröfurnar enn frekar. Reglugerðin innleiðir reglugerð Evrópusambandsins nr. 1169/2011. Helstu verkefnin hafa m.a. verið Útreikningar á næringargildi (oft

Merkingar á matvælum Read More »

Hreinlætiseftirlit

Sýni hefur um margra ára skeið boðið fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum upp á hreinlætiseftirlit og er með marga aðila í ólíkum greinum í föstum viðskiptum. Hreinlæti og þrif eru tveir af mikilvægustu þáttunum til að tryggja öryggi matvæla og hluti af góðum starfsháttum sem eru grunnstoðir HACCP kerfa í matvælafyrirtækjum. Einnig er hreinlæti mjög mikilvægur

Hreinlætiseftirlit Read More »